Háskóli unga fólksins

Háskóli unga fólksins

Kaupa Í körfu

HÁSKÓLI unga fólksins var settur í gærmorgun á Háskólatorgi. Það er nú árviss viðburður á vegum Háskóla Íslands að skólinn breytist í háskóla unga fólksins eina viku í júní. Skólinn hefur aldrei notið meiri vinsælda en nú og eru á fjórða hundrað nema, á aldrinum 12-16 ára, skráðir í hin ýmsu námskeið og kynnast á þeim undrum tilverunnar með kennurum Háskóla Íslands. Meðal þeirra sem þar fræða krakkana er Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra, sem kenndi í gærmorgun námskeið um íslenska dægurlagatexta

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar