Lyngdalsheiði

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lyngdalsheiði

Kaupa Í körfu

VINNA við lagningu nýs vegar um Lyngdalsheiði, á milli Þingvalla og Laugarvatns, liggur niðri vegna tækjaskorts verktakans, Klæðningar ehf. Byrjað var á syðri hluta vegarins sl. haust, frá Laugardalsvöllum að Laugarvatni. Á þeirri leið er Stóragil sem fyllt verður upp í og sett ræsi. Þar er nú einmana grafa. Svanur G. Bjarnason, svæðisstjóri Vegagerðarinnar, telur að lokið hafi verið við rúmlega fjórðung verksins. Hann segir beðið eftir nýrri áætlun verktakans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar