Ísland - Holland 1:2

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ísland - Holland 1:2

Kaupa Í körfu

*Yfirburðir Hollands enduðu með naumum sigri *Breytingar í hálfleik skiluðu sínu...... "Hefði viljað skora markið fyrr í leiknum" * Gekk betur að verjast með breytti skipulagi ,,ÞAÐ var klassamunur á liðunum í fyrri hálfleik. Við fengum á okkur tvö mörk á fyrsta korterinu og þar með gerðum við þetta okkur mjög erfitt fyrir," sagði Kristján Örn Sigurðsson miðvörður íslenska landsliðsins eftir ósigurinn gegn Hollendingum í fyrrakvöld. MYNDATEXTI: Mark Kristján Örn Sigurðsson skallar boltann í mark Hollands, eftir að Hermann Hreiðarsson missti naumlega af boltanum. Klaas Jan Huntelaar gat aðeins horft á þegar varnarmaðurinn minnkaði muninn fyrir íslenska liðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar