Frumkvöðlar í Eldey

Svanhildur Eiríksdóttir

Frumkvöðlar í Eldey

Kaupa Í körfu

Það er frábært að finna hvað frumkvöðlaumhverfið hefur opnast og hversu vel er tekið á móti frumkvöðlum í dag. Þó mætti styrkjakerfið í sumum tilvikum vera sveigjanlegra fyrir hugmyndir sem falla kannski ekki alveg að eldri reglum eins og sumir hafa réttilega bent á. Þetta er mat Sigrúnar Völu Valgeirsdóttur og Huldu Sveinsdóttur sem nú stunda frumkvöðlanám í Eldey á Ásbrú. Náminu ljúka þær í ágúst og verða í hópi fyrstu frumkvöðlanna sem brautskrást frá Keili, miðstöð vísinda-, fræða- og atvinnulífs. MYNDATEXTI Frumkvöðlar Sigrún Vala Valgeirsdóttir og Hulda Sveinsdóttir hafa átt góða daga í Eldey þótt frumkvöðlanámið sé mikil vinna og áskorun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar