Auðun komin upp úr sjó

Morgunblaðið/Reynir Sveinsson

Auðun komin upp úr sjó

Kaupa Í körfu

Hafnsögubátnum Auðuni var lyft frá botni innsiglingarinnar til Sandgerðishafnar á flóðinu í gærkvöldi og hann dreginn að bryggju. Þar var unnið við að dæla úr honum sjó og til stóð að hífa hann upp á bryggjuna. Auðunn sökk við björgun Sóleyjar Sigurjóns GK 200 í síðustu viku. Köfunarþjónusta Sigurðar keypti belgi erlendis frá til að lyfta bátnum frá botni og björgunarskipið Hannes Þ. Hafstein dró það þannig að bryggju. Stór krani var á staðnum til að hífa skipið upp á þurrt. Skemmdir verða kannaðar næstu daga. Sjó dælt úr Auðuni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar