1. maí á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

1. maí á Akureyri

Kaupa Í körfu

Unnar hafa verið strangar siðareglur á vettvangi Alþýðusambands Íslands um starfsemi lífeyrissjóða og fjárfestingarstefnu þeirra. Verða þær kynntar á ráðstefnu ASÍ um hlutverk og ábyrgð stjórnarmanna í sjóðunum í dag. Fjallað var sérstaklega um trúverðugleika þátttöku fulltrúa launamanna í lífeyrissjóðunum á aukaársfundi ASÍ í mars sl. í framhaldi af fréttum af þátttöku fulltrúa sjóða í boðsferðum. Í framhaldi af því samþykkti miðstjórn ASÍ að óska eftir að Fjármáleftirlitið kannaði sérstaklega hvort lífeyrissjóðir hafi á umliðnum árum starfað eftir lögum og samþykktum. MYNDATEXTI Ábyrgð Setja á fulltrúum launafólks í lífeyrissjóðunum strangari reglur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar