Kynningarfundur Umhverfisstofnunnar

Kynningarfundur Umhverfisstofnunnar

Kaupa Í körfu

750.000 plantna úrtak sýndi enga víxlfrjóvgun erfðabreytts byggs við venjulegt. Þrífst illa utan ræktunarreita og fræin fjúka mest rúma 35 metra í fárviðrum. ÁSTÆÐUR eru fyrir því að ORF Líftækni valdi að erfðabreyta byggi til að framleiða sérvirk prótein. Þykir plantan henta vel til að afmarka ræktunina á Íslandi, að sögn Björns Lárusar Örvar framkvæmdastjóra. Hann hélt framsögu á kynningarfundi Umhverfisstofnunar í fyrradag, ásamt fulltrúum Náttúrufræðistofnunar, Umhverfisstofnunar, meirihluta ráðgjafarnefndar um erfðabreyttar lífverur og tveggja nefndarmanna sem skiluðu séráliti. MYNDATEXTI Skiptar skoðanir Húsfyllir var á kynningarfundi Umhverfisstofnunar og heitar umræður. Djúp gjá var svo sannarlega á milli skoðana fólks á málefninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar