Myndlistaskólinn í Reykjavík - Grandi

Myndlistaskólinn í Reykjavík - Grandi

Kaupa Í körfu

MYNDLISTASKÓLINN í Reykjavík býður fólki á framhalsskólaaldri upp á námskeið í arkitektúr og myndlist í sumar. Skólinn fékk styrk til að ráða arkitekta í að þróa námsefni fyrir börn og unglinga því arkitektúr á að vera nýtt fag í skólum með nýrri aðalnámskrá sem tekur gildi eftir tvö ár og er námskeiðið liður í þeirri þróun, segir Hildur Steinþórsdóttir, einn umsjónarmanna vekefnisins. MYNDATEXTI Við höfnina Hildigunnur Birgisdóttir, Hildur Steinþórsdóttir og Sigríður Maack.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar