Baldur Baldursson eigandi Múrbúðarinnar

Morgunblaðið/Jakob Fannar

Baldur Baldursson eigandi Múrbúðarinnar

Kaupa Í körfu

Umsvif Múrbúðarinnar hafa aukist mikið á þeim tíma sem liðinn er frá því Baldur Björnsson og eiginkona hans, Matthildur Guðbrandsdóttir, stofnuðu fyrirtækið í litlu herbergi í Súðarvogi í Reykjavík árið 2002. Þaðan fluttist búðin í Kópavog árið eftir og síðan í stærra húsnæði við Klettaháls í Reykjavík 2005. Auk þess er Múrbúðin með verslun í Reykjanesbæ og aðra á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar