Veiði hefst í Norðurá í Borgarfirði

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Veiði hefst í Norðurá í Borgarfirði

Kaupa Í körfu

Veiðimenn í Minnivallalæk settu í fjölda fiska í vikunni. Setti í eitthvert skrímsli sem sleit allt eftir tólf mínútur. Einungis stórlaxar hafa veiðst í Norðurá til þessa, sá stærsti 90 cm langur. VEIÐI hófst í Minnivallalæk í byrjun apríl og mun hafa verið upp og ofan, eins og urriðaveiðimenn þekkja, enda er sá staðbundni dyntóttur og viðkvæmur þar eystra. Í byrjun þessarar viku skiptu fimm veiðimenn með sér stöngunum fjórum í Minnivallalæk í byrjun vikunar. MYNDATEXTI Tók aðra flugu Fyrsta Norðurárlaxi sumarsins var sleppt með þríkrækjuna í kjaftvikinu. Hann veiddist aftur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar