Netabændur taka net upp í Ölfusá við Selfoss

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Netabændur taka net upp í Ölfusá við Selfoss

Kaupa Í körfu

Gagnrýna fiskirækt og leggja til styttri netaveiði PÁLMI Gunnarsson, tónlistar- og stangveiðimaður, er ómyrkur í máli í nýju tölublaði Sportveiðiblaðsins. Hann segir að svo virðist vera að 9. greinin í lögunum um fiskrækt sé gagnslaus, en hún er um bann við flutningi fisks á milli vatna. Í greininni segir: Hvers konar flutningur á laxfiskum úr náttúrulegu veiðivatni, hafbeitar- eða eldisstöð í annað náttúrulegt veiðivatn til stangveiði er óheimill. MYNDATEXTI Netaveiði í Ölfusá Bjarni Júlíusson vill stytta netaveiðitímabilið á svæðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar