Skotthúfur í Þjóðminjasafni Íslands

Jakob Fannar Sigurðsson

Skotthúfur í Þjóðminjasafni Íslands

Kaupa Í körfu

Skotthúfur í öndvegi á sýningunni Ást á arfleifðinni í Þjóðminjasafninu. Ingibjörg Guðjónsdóttir og Þórunn Elísabet Sveinsdóttir sýna nýjar skotthúfur. HÚFUR hafa fylgt okkur alla tíð, og ef við skoðum gömlu íslensku húfurnar, þá leyfði fólk sér að skreyta þær eftir efnum og geðþótta. Þegar Sigurður Guðmundsson málari teiknaði íslenska búninginn, var húfan orðin að lítilli dúllu ofaná höfðinu með löngu skotti, og sú húfa varð tískuvara, segir Þórunn Elísabet Sveinsdóttir búningahönnuður, en hún er hönnuður sýningarinnar Ást á arfleifðinni sem nú stendur í Þjóðminjasafninu. MYNDATEXTI Skotthúfurnar Nýju húfurnar, eftir þær Ingibjörgu og Þórunni Elísabetu sverja sig í ætt við þá gömlu, þótt nýmóðins séu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar