Mótmæli á Kjalarnesi

Mótmæli á Kjalarnesi

Kaupa Í körfu

Íbúarnir ætla ekki að hætta aðgerðum fyrr en þeir sjá að bæta eigi umferðaröryggið á Vesturlandsvegi. Aðeins minnihlutinn í samgöngunefnd mætti á fundinn. Mikill hiti var í mönnum á fundi íbúa Kjalarness í gærkvöld, en þangað höfðu þeir boðað fulltrúa samgönguyfirvalda til þess að ræða umferðaröryggi. Það var líka mikil samstaða, sagði Marta Guðjónsdóttir, formaður hverfisráðs Kjalarness, að loknum fundinum. Hún furðaði sig á því að aðeins fulltrúar minnihlutans í samgöngunefnd Alþingis skyldu hafa mætt á fundinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar