Atlantshumar

Helgi Bjarnason

Atlantshumar

Kaupa Í körfu

Ágæt humarveiði er á vestursvæðinu en lakari fyrir austan. Spánverjar borga þriðjungi minna fyrir heila humarinn en á síðasta ári. Enn er glímt við kaupendur og salan heldur treg. HUMARVEIÐI hefur gengið heldur vel á vestursvæðinu en lakar fyrir austan. Veiðin virðist ekki vera eins góð og síðustu tvö ár en sjómenn telja að nóg sé af humri. Mikil vinna er fyrir skólafólk við humarvinnsluna. Aðalslagurinn hjá stjórnendum fyrirtækjanna er að selja afurðirnar. Verðið hefur lækkað frá síðasta ári. MYNDATEXTI Flokkun Gæði humars byggir á því að hugað sé að hráefninu, frá veiðum til fullfrágenginnar vöru. Fólkið sem flokkar humarinn inn í vinnsluna og raðar honum á færiböndin, er mikilvægur hlekkur í keðjunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar