Sundlaugin á Álftanesi

Heiðar Kristjánsson

Sundlaugin á Álftanesi

Kaupa Í körfu

SVEITARFÉLAGIÐ Álftanes þarf að endurfjármagna lán upp á um 820 milljónir á þessu ári, þar af er stærstur hluti vegna erlendra lána. Takist ekki að framlengja erlendu lánin mun sveitarfélagið borga það með innlendu láni en þar með myndi læsast inni gengistap sem gæti numið um 500 milljónum króna, samkvæmt upplýsingum frá sveitarfélaginu. Búið er að semja um endurfjármögnun fyrir þetta ár, að sögn Sigurðar Magnússonar, sveitarstjóra á Álftanesi. MYNDATEXTI Flott Núvirtar skuldbindingar sveitarfélagsins, miðað við 6% vexti, vegna sundlaugarinnar nema rúmlega milljarði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar