Dyrhólaey

Jónas Erlendsson

Dyrhólaey

Kaupa Í körfu

Nánast ekkert varp í eynni. Mögulegar orsakir lélegt ástand fugls og ágangur afræningja. Eftirlit í eynni nauðsynlegt ef leyfa á umferð á varptíma. FUGLATALNING fór fram í Dyrhólaey á mánudag. Innan við 20 æðarhreiður fundust í eynni, ekkert kríuvarp og enginn sílamávur. Stöðugt eftirlit er talið nauðsynlegt eigi að leyfa umferð á varptíma. MYNDATEXTI Dyrhólaey Eyjan hefur verið lokuð yfir varptímann frá 1976 en þrátt fyrir það er ástand fuglalífs í eyjunni afar slæmt

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar