Háskóli unga fólksins
Kaupa Í körfu
Leyndardómar læknisfræðinnar, stjörnuskoðun og sjónvarpsþáttagerð er aðeins brot af því sem um 300 nemar í Háskóla unga fólksins fengu að kynnast nú í vikunni. Í eina viku á hverju ári fær Háskóli Íslands annan svip, stressaðir háskólanemar á þrítugsaldri hafa flögrað út í sumarið en í stað þeirra koma fróðleiksfús ungmenni í tugatali. Reyndar var slegið aðsóknarmet þetta sumarið enda mörg og fjölbreytt námskeið í boði. Á milli námskeiða þar sem fróðleiksfýsninni hefur verið fullnægt, brugðu nemendurnir á leik á grænum flötum umhverfis háskólann. Þar var tekið í spil, sippað, spilaður fótbolti og farið í snú-snú svo fátt eitt sé nefnt. MYNDATEXTI Þemadagur Þegar nemendur Háskóla unga fólksins fengu fyrirlestur um Alþingishúsið hafði kennarinn óskipta athygli þeirra. Á eftir var nestið borðað.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir