Við tjörnina í Reykjavík

hag / Haraldur Guðjónsson

Við tjörnina í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Ekki fer á milli mála að tillaga sjálfstæðismanna um að skattleggja iðgjöld í lífeyrissjóði í stað skatts á útgreiðslurnar eins og nú er, valdi nokkrum titringi. Hugmyndin hefur þó fengið jákvæðar undirtektir meðal stjórnarliða og skv. upplýsingum blaðsins verið skoðuð og rædd meðal viðsemjenda á vinnumarkaði, bæði í Samtökum atvinnulífsins og innan verkalýðshreyfingarinnar, m.a. á formannafundi aðildarfélaga ASÍ í fyrradag. MYNDATEXTI Stór álitamál Eru erfiðleikarnir svo miklir að rétt sé að skattleggja iðgjöldin til að rétta við halla ríkisins? Skatttekna verður líka þörf í framtíðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar