Háskóli unga fólksins

Háskóli unga fólksins

Kaupa Í körfu

Eina viku ár hvert breytist Háskóli Íslands í háskóla unga fólksins. Þá gefst börnum kostur á því að kynnast undrum tilverunnar með vísindamönnum skólans. Í gær voru nemendurnir svo brautskráðir. Fyrr um daginn tefldi Þröstur Þórhallsson fjöltefli við nemendurna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar