Skíðastelpur

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Skíðastelpur

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er ekki óalgengt að krakkar á aldrinum 14-16 ára hætti í íþróttum. En hin 15 ára gamla skíðakona Erla Ásgeirsdóttir er ekki á þeim buxunum að hætta. Nei, nei, þetta er svo gaman. Pabbi er ekkert að þrýsta neitt á mig, en við setjumst niður eftir hvert tímabil og ræðum málin og ég ætla að halda áfram og stefni auðvitað að því að komast sem lengst, segir Erla, en henni gekk sérlega vel í brekkunum í vetur og sigraði meðal annars í svigi, stórsvigi og samhliðasvigi á unglingameistaramótinu og því liggur beinast við að setja stefnuna á landsliðið. MYNDATEXTI Vinkonur Erla Ásgeirsdóttir og Freydís Halla Einarsdóttir eru keppinautar og vinkonur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar