Skíðastelpur

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Skíðastelpur

Kaupa Í körfu

Erla Ásgeirsdóttir er ein af efnilegri skíðakonum landsins. Með hugann við skíði um miðjan júní. Sjö ferðir til útlanda í vetur til að æfa. 35 dagar í frí frá skólanum vegna skíðanna. ÞAÐ eru ekki margir sem eru með hugann við skíðaíþróttina um miðjan júní. Á meðan flestir eru að skipuleggja sumarfrí er fjölskylda ein í Garðabænum með allan hugann við skíðin. Erla Ásgeirsdóttir og faðir hennar skipuleggja nú næsta vetur enda er skíðaíþróttin ofarlega á baugi á heimilinu - jafnvel um mitt sumar. Miklar þrekæfingar í allt sumar og verið að leita leiða til að fjármagna næsta vetur. Bílskúrinn er fullur af skíðum og skíðabúnaði enda er markið sett hátt. MYNDATEXTI Æfingar Erla og Ásgeir Magnússon, faðir hennar, í Hlíðarfjalli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar