Djúpið - Ingvar E. Sigurðsson

Djúpið - Ingvar E. Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Borgarleikhúsið Djúpið eftir Jón Atla Jónasson Þessi óður Jóns Atla til íslenska sjómannsins byggist sumpart á lýsingum Guðlaugs Friðþórssonar á þeirri nóttu er hann þreytti kapp við dauðann, samtalið við sjófugla er ágætt dæmi um það. En þessi sjómaður er ekki Guðlaugur, hann hefur almennari skírskotun. Leikurinn með tímann, aldur, bygging eintalsins er áhugaverð og aldrei hefur mér þótt Jón Atli vinna betur og kannski djarfar en hér: kyrralífsmynd þorps sem teflt er gegn einstaklingnum einum í baráttu við náttúruöflin og sú mynd rofin í eitt skipti með píanóleik og söng í nútíð áhorfandans. María Kristjánsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar