Gísli Gíslason

Jakob Fannar Sigurðsson

Gísli Gíslason

Kaupa Í körfu

Félagið 2012 - Nýtt upphaf hefur sett sér það markmið að bílafloti landsmanna verði að stærstum hluta knúinn áfram af raforku fyrir árslok 2012. Innflutningur á bílum er að hefjast og koma á upp rafhleðslupóstum um allt land svo eigendur rafbíla geti keyrt áhyggjulausir um vegi. Að sögn aðstandenda verkefnisins er 70-85% ódýrara að reka rafbíl en bíl sem gengur fyrir jarðefnaeldsneyti. Að ekki sé talað um áhrif útblásturs á umhverfið. MYNDATEXTI Rafmagnaður Ekki veitir af sparnaði á þessum síðustu og verstu tímum og erlendir sérfræðingar hafa bent á, að þessi aðgerð gæti ein og sér rétt efnahagskerfi þjóðarinnar við. Er eftir nokkru að bíða? spyr Gísli Gíslason lögmaður sem hyggst rafvæða íslenska bílaflotann á allra næstu árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar