Almar Grínsson og ættmenni frá Vesturheimi

Heiðar Kristjánsson

Almar Grínsson og ættmenni frá Vesturheimi

Kaupa Í körfu

SJÖ vesturíslensk systkini fóru í golf með ættingjum sínum hérlendis nýlega. Þau voru hér á vegum ferðaskrifstofunnar Vesturferða sf. sem er í eigu Jónasar Þórs sagnfræðings. Jónas kom með rúmlega 80 manna hóp frá Vesturheimi á dögunum og fór með um landið. Í hópnum voru systkinin sjö og notuðu þau tækifærið til að fara í golf. ....Systkinin eru börn Jónínu Jónsdóttur Búason og Cecils Denhamsem og bjuggu lengst af í Wynyard í Saskatchewan. MYNDATEXTI: Golfáhugi Systkinin ásamt skyldfólki í golfskála Keilis í Hafnarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar