Urriðaveiði í Laxá í Mývatnssveit

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Urriðaveiði í Laxá í Mývatnssveit

Kaupa Í körfu

* Um 750 urriðar hafa veiðst í Mývatnssveitinni *Fyrstu laxarnir á land úr Þverá * Lítil hreyfing á Arnarvatnsheiði Urriðaveiðin hefur verið góð það sem af er á veiðisvæðunum ofar Laxárvirkjunar, en þó dró úr henni í kuldunum undanfarna viku. Eins hefur kuldi hamlað veiðum á Arnarvatnsheiði. MYNDATEXTI: Í Mývatnssveit Urriðasvæðið í Laxá er án efa eitthvert glæsilegasta veiðisvæði landsins. Veiðin hefur verið góð í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar