FH - Fjölnir

hag / Haraldur Guðjónsson

FH - Fjölnir

Kaupa Í körfu

ÍSLANDSMEISTARARNIR í FH virðast vera komnir á beinu brautina því liðið vann í gærkvöldi annan leikinn í röð 3:0, að þessu sinni í Grindavík þar sem sigurinn var mjög öruggur. Hafnfirðingar eru því á toppi deildarinnar með tveimur stigum meira en nýliðar Stjörnunnar. Grindvíkingar eru hins vegar í neðsta sæti ásamt Fjölni með 4 stig. Mér fannst þetta heilt yfir einn af okkar betri leikjum. Við náðum fleiri og lengri góðum köflum í þessum leik en áður í sumar. Mér fannst við hafa góð tök á leiknum og vinna sanngjarnan sigur, sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH-inga, eftir leikinn. MYNDATEXTI Tvö mörk FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson í baráttu við Magnús Inga Einarsson. Atli var á skotskónum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar