Hvalur 8 gerður klár

Hvalur 8 gerður klár

Kaupa Í körfu

HVALVEIÐIMENN eru nú farnir til veiða. Skipverjar á Hval 8 hjálpuðust í gær að við að setja upp byssuna sem notuð er til þess að veiða hvalina. Þeir bjuggu skipið undir veiðarnar á meðan annað skip í sama flota, Hvalur 9, var á veiðum. Það skip fékk tvær langreyðar og í gærkvöldi var talið að það kæmi til hafnar um klukkan fjögur í nótt, aðfaranótt föstudags. Þá er komið að flensurunum, sem eru albúnir í slaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar