Stjórnunarhættir fyrirtækja

Stjórnunarhættir fyrirtækja

Kaupa Í körfu

GYLFI Magnússon viðskiptaráðherra segist hafa blendnar tilfinningar um nýjar leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja. Ekki vegna þess að reglurnar séu slæmar, heldur hefur ekki gengið nógu vel að fara eftir þeim. En það hefur ekki bara verið farið á svig við siðareglurnar, heldur virðist sem ekki hafi alltaf verið farið eftir lögum. Hann leggur þó áherslu á að það séu margir heiðarlegir í viðskiptalífinu. Ritið Stjórnarhættir fyrirtækja var kynnt á blaðamannafundi í gær, en það er sett saman af Viðskiptaráði Íslands, Kauphöllinni og Samtökum atvinnulífsins. MYNDATEXTI Siðir Þórði Friðjónssyni þykir ritið eiga erindi til opinberra fyrirtækja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar