Kvennahlaupsmæðgur.

Jakob Fannar Sigurðsson

Kvennahlaupsmæðgur.

Kaupa Í körfu

Þær láta ekki háan aldur eða máttlausa fætur stoppa sig í því að taka þátt í kvennahlaupinu mæðgurnar Helga Bergmann og Borghildur Anna Jónsdóttir. Helga hefur verið bundin við hjólastól frá árinu 1993 þegar hún fékk heilablóðfall. Hlaupagikkurinn móðir hennar, Borghildur Anna, er áttatíu og eins árs, tággrönn og hreyfir sig eins og unglingur. MYNDATEXTI Mæðgurnar Borghildur Anna og Helga segja að í kvennahlaupinu hitti þær konur sem þær hafi ekki séð árum saman og kynnist nýjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar