Jónína Herdís Ólafsdóttir, kafari.

Heiðar Kristjánsson

Jónína Herdís Ólafsdóttir, kafari.

Kaupa Í körfu

Henni leiðist að liggja í sólbaði og þess vegna kaus hún að fara á stutt námskeið í köfun. Tveimur árum síðar stundar Jónína Herdís Ólafsdóttir köfun af kappi og kennir öðrum. Undirdjúpin eru heill heimur út af fyrir sig eins og flestir landkrabbar vita. Þeir hafa séð það í sjónvarpinu eða bíómyndum, rétt eins og Jónína Herdís Ólafsdóttir áður en hún vissi hvað hún vildi verða þegar hún yrði stór. Þá uppgötvun gerði hún eða svo gott sem í sumarfríinu sínu fyrir tveimur árum. MYNDATEXTI Köfun og ferðamennska Jónína Herdís Ólafsdóttir segir köfunaráhuga alltaf að aukast og hingað komi æ fleiri erlendir ferðamenn gagngert til að kafa, enda enda séu hér mörg svæði í sjó og vötnum ókönnuð og önnur rómuð fyrir fegurð. Gjárnar á Þingvöllum eru eitt vinsælasta köfunarsvæðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar