Margrét Leifsdóttir

Heiðar Kristjánsson

Margrét Leifsdóttir

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er þó nokkuð af teikningum í bókinni sem enginn hefur séð áður, segir Margrét Leifsdóttir um nýútkomna bók sem hún ritstýrði með verkum Gísla Halldórssonar arkitekts. Margrét er sonardóttir Gísla, líka arkitekt og býr í fallegu húsi sem Gísli teiknaði við Tómasarhaga 31. Bókin gefur yfirlit yfir þær fjölmörgu byggingar sem Gísli hefur komið að um ævina og í henni koma mörg frumgögn fram í dagsljósið. MYNDATEXTI Tómasarhagi Margrét við húsið sitt sem Gísli teiknaði og bjó í áður, en Fegrunarfélag Reykjavíkur valdi það fegursta húsið byggt árið 1953.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar