Kvennahlaup og gjörningur í tilefni kvennahlaupsins á Garðatorgi

Heiðar Kristjánsson

Kvennahlaup og gjörningur í tilefni kvennahlaupsins á Garðatorgi

Kaupa Í körfu

KVENNAHLAUP Sjóvár fór fram í tuttugasta sinn á laugardaginn. Samtals hlupu um sextán þúsund konur á níutíu stöðum um land allt og á átján stöðum erlendis. Fjölmennasta hlaupið var líkt og fyrri ár í Garðabæ, þar hlupu um 5.500 konur. 1.400 hlupu í Mosfellsbæ, 700 á Akureyri og um 400 konur erlendis. MYNDATEXTI: Konur Ömmur, mömmur, dætur og vinkonur hreyfðu sig og skemmtu sér saman í 20 ára afmæli Kvennahlaupsins. Hlaupið var innan lands og utan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar