Gísli H. Friðgeirsson kajakræðari

Halldór Sveinbjörnsson

Gísli H. Friðgeirsson kajakræðari

Kaupa Í körfu

GÍSLI H. Friðgeirsson sem stefnir að því að verða fyrsti Íslendingurinn til að róa kajak umhverfis Íslands, var í gærkvöldi kominn langleiðina að Gjögri. Þaðan hyggst hann róa þvert yfir Húnaflóann og hugsanlega taka land í Kálfhamarsvík. Ekkert símsamband hefur verið við Gísla frá því hann lagði upp frá Bolungarvík 19. júní en þar sem hann er með svonefnd SPOT-tæki er hægt að fylgjast með ferðum hans í beinni útsendingu á vefnum www.kayakklubburinn.is. MYNDATEXTI Gísli H. Friðgeirsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar