Hljómalindargarðurinn

Jakob Fannar Sigurðsson

Hljómalindargarðurinn

Kaupa Í körfu

Hljómalindarreiturinn við Laugaveg mun bera nafn með rentu sem uppspretta tónlistar. Frumlegar og ódýrar leiðir til að fegra umhverfið í borginni og bæta mannlíf eru vel þegnar. ...Borgaryfirvöld og eigandi reitsins hafa í samvinnu tyrft og hellulagt svæðið og til stendur að opna þar útimarkað. Júlíus Vífill Ingvarsson, formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, segir mikilvægt að falla ekki í gráma og depurð heldur reyna að koma auga á hið bjarta í tilverunni nú á þessum óvanlegu og erfiðu tímum. MYNDATEXTI Hljómalindarreiturinn Borgaryfirvöld og eigandi reitsins hafa í samvinnu tyrft og hellulagt svæðið og til stendur að opna þar útimarkað. Um er að ræða lið í átakinu Bjarta Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar