Fundur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins

Fundur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins

Kaupa Í körfu

Aðilar vinnumarkaðarins, fulltrúar Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambands Íslands, vilja að stjórnvöld einblíni meira á niðurskurð á árunum 2011 til 2013 heldur en skattahækkanir. Áform stjórnvalda í ríkisfjármálum voru kynnt á löngum fundi í stjórnarráðinu í fyrrakvöld. Aðilar vinnumarkaðarins ætla að framlengja núgildandi kjarasamninga fram til loka nóvembermánaðar 2010. Þá verður fyrirhugaðri 13.500 króna hækkun 1. júlí nk. skipt upp í tvær jafnar greiðslur. MYNDATEXTI Gengið til fundar í stjórnarráðinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar