Haförn fannst í Hraunfirði

Gunnlaugur Árnason

Haförn fannst í Hraunfirði

Kaupa Í körfu

Haförninn ungi sem fannst grútarblautur fyrir 12 dögum í Hraunsfirði hefur fengið frelsið að nýju. Kristinn Haukur Skarphéðinsson hjá Náttúrustofnun kom vestur í gær með haförninn eftir dvöl í höfuðborginni. Í Húsdýragarðinum fékk hann góðan aðbúnað og viðurgjörning. Þar var hann hreinsaður og látinn jafna sig eftir að hafa verið ósjálfbjarga með grútinn á sér í nokkurn tíma áður en fannst. Haförninn var vandlátur á mat til að byrja með, en var hrifnastur af nautshjörtum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar