Fyrsta skotna hrefnan í land á Ísafirði

Halldór Sveinbjörnsson

Fyrsta skotna hrefnan í land á Ísafirði

Kaupa Í körfu

HREFNUVEIÐISKIPIÐ Halldór Sigurðsson ÍS-14 kom að landi á Ísafirði í gær með um 8 metra tarf sem veiddist í fyrradag, en það er önnur hrefnan sem veiðist í vísindaveiðunum sem nú standa yfir. Sverrir Daníel Halldórsson, leiðangursstjóri á skipinu og líffræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, segir að tarfurinn gefi líklega af sér um tveggja tonna kjöt. Hann segir þó að dýrið hafi virst magurt. MYNDATEXTI: Sverrir Daníel Halldórsson, leiðangursstjóri og líffræðingur, gæðir sér á hráu hrefnukjöti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar