Í búðarleik í góða veðrinu

Margret Ísaksdóttir

Í búðarleik í góða veðrinu

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var gaman að koma í Arnarheiði í sólskininu í vikunni. Vinkonurnar Sveindís og Jóhanna voru búnar að stofna búð, þar sem þær seldu allt mögulegt sögðu þær. Búið var að koma búðinni undir þak, sem var gert til vonar og vara ef það kæmi rigning. Vonandi helst veðrið svona gott fram yfir helgi því Hvergerðingar ætla að lyfta sér upp um helgina og halda "Blómstrandi daga". Meðal annars verður brekkusöngur á laugardagskvöldið, undir stjórn Eyjólfs Kristjánssonar, flugeldasýning og ball á eftir. MYNDATEXTI: Sveindís og Jóhanna búðarkonur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar