Varið land.
Kaupa Í körfu
Undirskriftarsöfnunin Varið land fór fram frá 15. janúar til 20. febrúar árið 1974. Undirskriftarlistar með nöfnum 55.522 einstaklinga voru afhentir í Alþingishúsinu þann 22. mars 1974. Við listunum tóku þeir Eysteinn Jónsson forseti Sameinaðs þings og Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra. Dr. Þorsteinn Sæmundsson afhenti undirskriftirnar. Á myndinni er hópurinn sem stóð að söfnuninni. Frá vinstri eru ?, Valdimar, Unnar Stefánsson, Jónatan Þórmundsson, Hreggviður Jónsson, Þorvaldur Búason, Þorsteinn Sæmundsson, Þór Vilhjálmsson, Ragnar Ingimarsson, Óttar Yngvason,?, Björn Stefánsson og Hörður Einarsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir