Prófkjör Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi
Kaupa Í körfu
SPENNUÞRUNGIÐ andrúmsloft ríkti á Hótel Selfossi í gærkvöldi þegar talið var í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Björgvin G. Sigurðsson alþingismaður hélt 1. sæti listans allt frá fyrstu tölum. Lúðvík Bergvinsson alþingismaður var í 2. sæti. Tveir nýir frambjóðendur, þau Róbert Marshall og Ragnheiður Hergeirsdóttir, tryggðu sér 3. og 4. sæti á listanum. Jón Gunnarsson alþingismaður varð í 5. sæti en færist niður vegna kynjakvóta. Í staðinn færist Guðrún Erlingsdóttir, sem fékk 6. sæti, upp um eitt sæti. MYNDATEXTI: Ánægð - Ragnheiður Hergeirsdóttir, Róbert Marshall og Björgvin G. Sigurðsson fagna með formanni Samfylkingarinnar, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, í gærkvöldi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir