Arnbjörn Kristinsson og Ragnhildur Björnsson

Arnbjörn Kristinsson og Ragnhildur Björnsson

Kaupa Í körfu

Hjónin Arnbjörn Kristinsson bókaútgefandi og Ragnhildur Björnsson snyrtifræðingur voru með þeim fyrstu sem keyptu lóð á Arnarnesi í Garðabæ, þegar einbýlishúsalóðir á nesinu voru settar á almennan markað fyrir um 40 árum. Þau fluttu inn þegar hús þeirra við Mávanesið var tilbúið fyrir um 35 árum og hafa búið þar síðan. MYNDATEXT: Hjónin Arnbjörn Kristinsson bókaútgefandi og Ragnhildur Björnsson snyrtifræðingur eru með listaverk eftir Einar Hákonarson á veröndinni hjá sér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar