Friðrik Örn Hjaltested

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Friðrik Örn Hjaltested

Kaupa Í körfu

ÞÆR 150 ljósmyndir sem þekja veggi kaffihússins Mokka eru flennistórar, nærgöngular en glaðlegar. Fólk er augljóslega að skemmta sér vel. "Þegar ég tók myndirnar settu margir upp svipi, og oft skín persónuleikinn vel í gegn, því fólk var svo aflappað en ofurmeðvitað um leið. Svo tók enginn svona pínulitla myndavél alvarlega," segir Friðrik Örn um ljósmyndasýninguna sína, Prómill. MYNDATEXTI: FRIÐRIK Örn sýnir okkur fólk sem skemmtir sér

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar