HRAÐSKÁKMÓT MH

Sverrir Vilhelmsson

HRAÐSKÁKMÓT MH

Kaupa Í körfu

( Íþróttir | 16/6´99 17:59 Sterkustu skákmenn landsins sestir að tafli mbl.is/Sverrir Frá minningarmótinu um Guðmund Arnlaugsson. Fremstir sitja Margeir Pétursson stórmeistari (t.v.) og Ágúst Sindri Karlsson, forseti Skáksambandsins, og hugsa stíft næstu leiki. Sextán sterkustu skákmenn landsins, þar á meðal íslensku stórmeistararnir, settust að tafli í Menntaskólanum í Hamrahlíð síðdegis í dag og kepptu í hraðskákmóti sem haldið er til minningar um Guðmund Arnlaugsson. Guðmundur var kunnur skákmaður á sínum yngri árum, tefldi m.a. í Ólympíuliði Íslands á sínum tíma. Hann var fyrsti Íslendingurinn sem útnefndur var alþjóðlegur skákdómari af alþjóðaskáksambandinu (FIDE) og þekktur um heiminn sem slíkur.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar