Málþing um Jón Leifs

Jón Svavarsson

Málþing um Jón Leifs

Kaupa Í körfu

"Nú þurfum við að snúa okkur að tónlist Jóns Leifs" Tónskáldafélag Íslands stóð fyrir málþingi um Jón Leifs í Gerðubergi sl. laugardag. Jón Leifs og verk hans eru í brennidepli á Myrkum músíkdögum sem nú standa yfir, en á þessu ári eru liðin 100 ár frá fæðingu hans og rúm 30 ár frá dauða hans. MYNDATEXTI: ÞÁTTTAKENDUR í pallborðsumræðum á málþinginu voru tónskáldin Atli Heimir Sveinsson og Hjálmar H. Ragnarsson, Örn Magnússon píanóleikari, Hilmar Oddsson kvikmyndaleikstjóri og Sigurður A. Magnússon rithöfundur en umræðum stjórnaði Ævar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar