Söngsveitin Fílharmónía

Jón Svavarsson

Söngsveitin Fílharmónía

Kaupa Í körfu

MEÐ vetrarstarfi Söngsveitarinnar Fílharmónía heldur sveitin upp á fjörutíu ára afmæli sitt og þúsund ár eru liðin frá því kristni var lögtekin á Íslandi. Af þessu tilefni fékk Söngsveitin Þorkel Sigurbjörnsson tónskáld til þess að semja tónverk og er hann að leggja lokahönd á verkið sem er óratóría fyrir kór, hljómsveit og tvo einsöngvara. MYNDATEXTI: Söngsveitin Fílharmónía og Sigrún Hjálmtýsdóttir á æfingu fyrir aðventutónleika.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar