Áhyggjufullir Vestfirðingar

Áhyggjufullir Vestfirðingar

Kaupa Í körfu

Fjölmenni á opnum borgarafundi um atvinnu- og byggðamál á Vestfjörðum á Ísafirði á laugardag Ríkisstjórnin leitar lausnar í máli smábáta Átta hundruð manns, eða einn af hverjum tíu Vestfirðingum, sóttu fund um atvinnumál í fjórðungnum á laugardag, sem snerist aðallega um viðbrögð við kvótasetningu meðafla smábáta, sem tekur gildi hinn 1. september næstkomandi að óbreyttu. MYNDATEXTI: Bekkurinn var þröngt setinn í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði á laugardag. Talið er að fundurinn hafi verið fjölmennasti fundur í landsfjórðungnum frá landnámi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar