Borgarstjórar Reykjavíkur og Óslóar

Þorkell Þorkelsson

Borgarstjórar Reykjavíkur og Óslóar

Kaupa Í körfu

Fulltrúar þriggja höfuðborga Norðurlanda ræða samstarf ÞÓRÓLFUR Árnason, borgarstjóri, segir að komið sé að endurskipulagningu þjónustu Reykjavíkurborgar. Komið sé að "Nýju Reykjavík". Í gær var haldið málþing Reykjavíkurborgar með fulltrúum frá Noregi og Svíþjóð um nærþjónustu í hverfum. ÞÓRÓLFUR Árnason, borgarstjóri, segir að komið sé að endurskipulagningu þjónustu Reykjavíkurborgar. Komið sé að "Nýju Reykjavík". Í gær var haldið málþing Reykjavíkurborgar með fulltrúum frá Noregi og Svíþjóð um nærþjónustu í hverfum. Meðal þátttakenda voru Erling Lae, borgarstjóri í Ósló, og Monika Lindh, fulltrúi borgarstjórans í Stokkhólmi. MYNDATEXTI: Borgarstjórar Reykjavíkur og Óslóar stinga saman nefjum í Ráðhúsinu í gær í upphafi málþings um nærþjónustu á meðan Monika Lindh, fulltrúi borgarstjórans í Stokkhólmi, kemur sér fyrir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar