Undirritun stöðugleikasáttmála í Þjóðmenningarhúsinu

Undirritun stöðugleikasáttmála í Þjóðmenningarhúsinu

Kaupa Í körfu

TUTTUGU og sjö manns undirrituðu í gær stöðugleikasáttmálann, sem kynntur var í Þjóðmenningarhúsinu. Að sáttmálanum standa Alþýðusamband Íslands, Bandalag háskólamanna, BSRB, Kennarasamband Íslands, Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja, Samtök atvinnulífsins, ríkisstjórnin og Samband íslenskra sveitarfélaga. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra óskaði viðstöddum og þjóðinni til hamingju með sáttmálann. MYNDATEXTI Í höfn Aldrei verið mikilvægara en núna að ná þessum tímamóta-stöðugleikasáttmála, sagði forsætisráðherra þegar fulltrúar launþega, atvinnurekenda, ríkis og sveitarfélaga skrifuðu undir sáttmálann í Þjóðmenningarhúsinu í gær. ASÍ og SA náðu einnig samkomulagi um framlengingu kjarasamninga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar