Undirritun reglugerðar um strandveiðar við Reykjavíkurhöfn

Jakob Fannar Sigurðsson

Undirritun reglugerðar um strandveiðar við Reykjavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

LÖGIN um strandveiðar hafa öðlast gildi og í gær undirritaði Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra reglugerð um veiðarnar. Hægt er að sækja um leyfi til strandveiða á heimasíðu Fiskistofu og hafa allmargar beiðnir borist nú þegar, að sögn Auðuns Ágústssonar, forstöðumanns veiðiheimildasviðs. Telur Auðunn ekki útilokað að fyrstu leyfin verði gefin út í dag. Strandveiðar eru bannaðar föstudaga og laugardaga og geta veiðarnar því hafist í fyrsta lagi á sunnudaginn. MYNDATEXTI Undirskrift Jón Bjarnason undirritaði reglugerðina um strandveiðar við Reykjavíkurhöfn í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar