Ostar og kex

Jakob Fannar Sigurðsson

Ostar og kex

Kaupa Í körfu

ÞEGAR bjóða á vinum og kunningjum í heimsókn lenda margir í vandræðum með hvað eigi að hafa á boðstólum. Ekki hentar alltaf að bjóða upp á saltstangir eða flögur og grípa þá margir til þess ráðs að kaupa kex og osta. Eitt tilbrigðið við ostana er að bera fram Gullost eða Höfðingja með apríkósumarmelaði og furuhnetum, glóðvolga úr ofninum. Hefur það aldrei valdið vonbrigðum og bregst ekki að einhver spyrji gestgjafann hvernig hann hafi farið að. Góð tilbreyting frá köldu ostunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar